Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Birgitta Haukdal

Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.

Lára og foreldrar hennar ætla að heimsækja afa og ömmu í Frakklandi. Lára hefur aldrei ferðast með flugvél áður og er örlítið kvíðin. Ljónsi fer auðvitað með og flugferðin reynist skemmtileg upplifun.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 11 mínútúr að lengd. Höfundur les.