Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Birgitta Haukdal

Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.

Lára hlakkar til að fara í skíðaferðalag með foreldrum sínum. Skíðalyftan er ævintýralega spennandi en þegar upp er komið virðist krakkabrekkan mun brattari en hún sýndist í fyrstu. Er of seint að hætta við?