Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Hrefna Róbertsdóttir, Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir

„Þá þyrfti hann að búa einhvers staðar í miðju amti, annaðhvort á Langanesi eða Vopnafirði. En æ! Þvílíkt óhentugur staður fyrir amtmann.“

Þannig komst Sveinn Sölvason lögmaður að orði um búsetu amtmanns í norður- og austuramti í greinargerð um skiptingu Íslands í tvö ömt árið 1771.

Í bókinni eru birt bréf frá átta æðstu embættismönnum landsins. Hún er fjórða af sex bókum þar sem öll frumskjöl Landsnefndarinnar fyrri verða birt.