Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Linda Vilhjálmsdóttir

Kyrralífsmyndir er áttunda ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur. Í bókinni eru ljóð ort í kófinu sem lagðist yfir samfélagið í vetur og vor – þessar vikur og mánuði þegar allt breyttist skyndilega, kunnuglegir hlutir urðu framandi, eðlileg samskipti lögðust nánast af og óttinn náði undirtökum.

Ljóð Lindu eru meitlaðar og ágengar myndir úr þessu sérkennilega andrúmslofti sem eflaust mun sitja í sálarlífinu um langa hríð. Þá setja ljósmyndir höfundar sterkan svip á bókina.

3.690 kr.
Afhending