Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sigrún Eldjárn

Vorið er komið og Málfríður og mamma hennar eru önnum kafnar við grænmetisrækt í garðinum sínum. Kuggur og Mosi hjálpa þeim. En þeim mæðgum finnst grænmetið vaxa alltof hægt og Málfríður grípur til sinna ráða. Eftir það fer allt að spretta betur. Og það sprettur og sprettur og sprettur!

Þetta er níunda bókin í bókaflokknum vinsæla um Kugg og ævintýri hans.