Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sigrún Eldjárn

Málfríði vantar nýtt pils. Þær mæðgur þurfa því að skreppa til Parísar að versla. Þar lenda þær í mörgum frönskum og furðulegum ævintýrum. Þegar heim kemur fá Kuggur og Mosi að heyra ferðasöguna og skoða myndirnar sem þær tóku.

Lesið líka hinar smábækurnar um Kugg eftir Sigrúnu Eldjárn.