Höfundur: Huginn Þór Grétarsson
Kata klára segist geta allt. Hún kann til dæmis að lesa og skrifa.
En getur hún flogið eins og fuglar?
Stuttur, grípandi texti á hverri blaðsíðu auðveldar börnum lestur bókarinnar.
Að klára bók fyllir þau sjálfsöryggi og stolti.