Hitapokar fyrir axlir, mjaðmir og bak


Nánari Lýsing
Hitapúði fyrir axlir, bak, mjaðmir og fleira:
Púðinn er úr mjög þægilegu míkróefni sem lagar sig vel að líkamanum. Innihald púðans eru náttúrulegar jurtir og Hirse korn sem halda vel hitanum og gefa um leið góðan og slakandi ilm sem veitir vellíðan.
Púðann má einnig nota sem kælipúða og þá með því að setja hann í plastpoka og síðan í frysti.
Hitið púðann í 1 – 3 mínútur (max 600W) eða í bakarofni við 100 gráður í 10 – 12 mínútur.
Góðar leiðbeiningar á ensku eru á umbúðunum.
Bakbelti:
Bakbeltið er úr mjög þægilegu míkróefni sem lagar sig vel að líkamanum. Það er breitt og nær því yfir stórt svæði. Eins er það með frönskum rennilás þannig að auðvelt er að stilla stærðina.
Innihaldið í beltinu er náttúruleg Hirse korn sem eru hólfuð af þannig að þau renna ekki til. Hirse kornin halda vel hita og gefa um leið góðan og slakandi ilm sem veitir vellíðan.
Beltið má einnig nota sem kælipúða og þá með því að setja hann í plastpoka og síðan í frysti.
Hitið beltið í 1 – 4 mínútur (max 600W) eða í bakarofni við 100 gráður í 10 – 12 mínótur.
Góðar leiðbeiningar á ensku eru á umbúðunum.
*Varan er sótt til Aha.is, Skútuvogi 12b, frá og með 17. október nk.*
Keimur ehf.
Keimur ehf. er heildverslun sem leggur áherslu á að selja vandaðar og fallegar vörur. Þeir selja vörur þýskar gæðavörur frá Ofa bamberg. Keimur er einnig með nærfatnað, sokka og sokkabuxur, aðhaldsfatnað og fleira frá Bellinda. Bellinda var stofnað í Tékklandi 1882.
Smáa Letrið
- Varan er sótt til Aha.is, Skútuvogi 12b, frá og með 17. október nk.
- Hægt er að óska eftir póstsendingu og kemur sá valmöguleiki upp þegar ýtt hefur verið á "kaupa" hnappinn.
Gildistími: 17.10.2014 - 17.01.2015
Notist hjá
Vinsælt í dag
















