Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Huginn Þór Grétarsson

Jón er enginn venjulegur strákur.

Það getur verið erfitt að koma auga á hann. Hann er nefnilega draugur.

Stuttur texti á hverri blaðsíðu auðveldar börnum lestur bókarinnar.

Gangi ykkur vel að læra að lesa!