Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Mats Wahl

John-John bíður dóms fyrir alvarlegan glæp sem hann flæktist nauðugur í. Tímann nýtir hann til að gera gott úr lífi sínu og endurnýja kynnin við hvort tveggja; drauminn um frama á leiksviðinu og fyrstu ástina. Ýmislegt sem verður á vegi hans þessa köldu vetrardaga í Stokkhólmi vekur hann til umhugsunar um það hver sé sekur og hver saklaus, hver hetja og hver huglaus, hvað sé raunverulegt og hvað tilheyri leiksviðinu.

John-John er þriðja og síðasta sagan í margverðlaunuðum þríleik Mats Wahl um John-John en hinar eru Vetrarvík og Glötuð. Hilmar Hilmarsson þýddi.

1.140 kr.
Afhending