Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Bjarni Guðmundsson

Heyið hefur alltaf verið undirstaða kvikfjárhalds hérlendis. Án heyöflunar hefði íslenska þjóðin ekki lifað af langa vetur. Mannfrekir heyskaparhættir hér á landi höfðu lítið breyst í rás aldanna þar til vélar komu til sögunnar á tuttugustu öldinni, og tækninni fleygði síðan svo hratt fram að nú á dögum snertir mannshöndin vart heyið. Í þessari bók eru helstu atriði þeirrar sögu rakin.

Hún er systurbók Íslenskra sláttuhátta sem komu út árið 2015.

6.930 kr.
Afhending