Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Áslaug Snorradóttir

Hollt og litríkt hráefni af nægtaborði Íslands hefur löngum orðið Áslaugu Snorradóttur ljósmyndara og matarlistamanni innblástur og hér ferðast hún um landið, heimsækir ræktendur og matgæðinga, töfrar fram veislur, kveikir hugmyndir og fræðir. Þetta er fjörleg og frumleg bók sem hvetur okkur öll til að borða fallegan, næringarríkan og góðan mat úr nærumhverfinu, hina íslensku ofurfæðu.

  • Neðanjarðar – rófur og rætur af ýmsu tagi
  • Ofanjarðar – kál og blaðríkar krásir
  • Gróðurhúsið – grænmeti sem dafnar í íslenskum
  • jarðhita og norrænni sól
  • Móinn – villijurtir, blómjurtir og ber
  • Sjór og vötn – fiskur og fjörugróður
4.610 kr.
Afhending