Höfundur: Dawn Huebner
Sjálfshjálparbók fyrir börn. Bókin hjálpar börnum og foreldrum þeirra að beita aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar sem notaðar eru til að vinna á vandamálum tengdum neikvæðni og nöldri.
Í gegnum líflegan texta, myndlíkingar og verkefni læra börnin aðferðir sem stuðla að jákvæðari og lausnarmiðaðri hugsun og hegðun.