Höfundur: Rosie Banks
Vinkonurnar Eva, Sólrún og Jasmín þrá mest af öllu að komast aftur í hina dularfullu Hulduheima. Naðra drottning hótaði að koma sex skaðlegum þrumufleygum fyrir í ríkinu, stelpunum tókst að finna þann fyrsta og tortíma honum en þær óttast áhrif hinna fimm. Dag einn fá vinkonurnar ósk sína uppfyllta og kynnast heillandi einhyrningum.
Arndís Þórarinsdóttir þýddi.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun