Flokkar:
Höfundur: Ingibergur Bjarnason
Hugræn endurforritun er einstök meðferð sem getur eytt kvíða þannig að hann komi ekki aftur auk þess að vinna með hvers konar andlegan vanda.
Meðferðin hefur þróast undanfarin ár og í þessari þriðju útgáfu bókarinnar er því lýst hvernig unnið er með innri kröftum dulvitundarinnar, persónuþáttum og með Centrum sem er okkar æðra vitundarsvið, til þess að gera lífið auðveldara og án vandamála.
Frábær bók sem allir græða á að lesa.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun