Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sally Rippin

Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu.

Nú er Jónsi farinn að æfa fótbolta og langar til að verða markaskorari en þjálfarinn hefur sett hann í markið.

Það er ekkert gaman að vera markmaður, er það nokkuð?