Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Dagbjört Ásgeirsdóttir

Gummi starði vantrúaður á þústina. Voru þetta kannski mannabein?! Það fór hrollur um hann þegar fingur hans strukust við beinin og hann þornaði í hálsinum af rykinu sem þyrlaðist upp. Kannski eru þetta bein af útilegumanni, eða sjóreknum skipbrotsmanni.

Þetta er þriðja bókin í bókaröðinni um þá félaga Gumma og Rebba. Yrðlingurinn Rebbi er besti vinur Gumma. Saman lenda þeir í spennandi og stundum hættulegum ævintýrum í sveitinni hjá afa og ömmu.


3.110 kr.
Afhending