Paella að eigin vali og eftirréttur ásamt vínglasi

Spænsk matargerð eins og hún gerist best.

Nánari Lýsing

Frá Barcelona til Reykjavíkur

Spænsk matargerð eins og hún gerist best.
Paella að eigin vali, vínglas og eftirréttur hjá veitingastaðnum La Barceloneta við Templarasund. Gildir fyrir einn. 

Fallegt gjafabréf er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gjöfin er tilbúin.  Einnig er hægt að sækja inneignina rafrænt í Apple veskið eftir kaup

La Barceloneta

LA BARCELONETA gerir alvöru katalónskar paellur og tapas sem er innblásin af veitingastöðunum í Barceloneta, gamla fiskimannahverfinu við ströndina í Barcelona. Þeir voru kallaðir „Chiringuitos“ eða „Merenderos“ - litlu stöðunum sem spruttu upp í kofum og gömlum húsum við sandborna ströndina alla 20. öldina og voru ómissandi hluti af lífinu við sjóinn.

Eftir sólbað og sjósund settist fólkið niður og naut lífsins saman yfir rjúkandi paellu, svalandi sangríu og smáréttum. Chiringuitos-staðirnir eru flestir farnir en Paellan lifir enn góðu lífi, ekki bara sem matur heldur miðpunkturinn í samveru og góðri veislu.

Smáa Letrið
  • - Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur. 
  • - Hægt er að panta borð í síma 537-5070  eða með tölvupósti á [email protected] 

Gildistími: 11.11.2023 - 11.08.2024

Notist hjá
La Barceloneta, Templarasund 3, 101 Reykjavík

Vinsælt í dag