



Smart Lightstrip Pro LED borði
Saumlaus og ljúf skipting á milli lita myndar fullkomna stemningu
Mjúk og saumlaus skipting lita
Litur breytist á hverjum 10cm
Litirnir dansa með tónlist
Innbyggður míkrófónn myndar taktinn
Tilbúið í RGB leikjaspilun
Umbreyttu upplifuninni í leikjaspilun
Fjöldi af tilbúnum stillingum
Veldu úr 8 tilbúnum skapstillingum
Breytileg litadýrð, mýkt og næmni
Með snjalltengingu við Xiaomi Home appið er hægt að stjórna algjörlega eftir eigin höfði litum á LED borðanum, hvort sem það er tilbúnar eða sérsniðnar stillingar.
Langar þér að lengja?
Hægt er að bæta við allt að 3 framlengingum. Hver framlenging er 1 meter á lengd, þannig í heildina getur borðinn verið 5 metrar á lengd.
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun