Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sigurður Bogi Sævarsson

Eftir siglingu um kyrrahaf sáust Ástralíustrendur rísa úr hafi, land þar sem hundruð landa okkar festu rætur. Á Frón komu flóttamenn frá Víetnam og víðar.

Sambandið, stærsta fyrirtæki þjóðarinnar, tærðist upp og á miðunum börðust varðskipsmenn við Breta um þorsk. Í nöprum vindum kalds stríðs var líklegt að kjarnorkusprengjur féllu á landið og þá var skop leið til að lifa af og syngja með Stuðmönnum.

Þetta er bók um fólk og fréttir.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun