Flokkar:
Höfundur: Mons Kallentoft
Snemma vors gengur ung barnafjölskylda fram á illa útleikið lík af konu í skóginum við Linköping í Svíþjóð. Líkamsleifarnar bera það með sér að konan hefur verið pyntuð. Rannsóknarlögreglukonan Malin Fors tengir líkfundinn undir eins við óleyst nokkurra ára gamalt mál sem henni er hugstætt …
Mons Kallentoft er einn af þekktustu höfundum Svíþjóðar. Ritröð hans um Malin Fors, lögreglukonu í Linköping, hefur notið mikilla vinsælda og verið þýdd á 24 tungumál.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun