Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Margit Sandemo

Teresa hertogaynja er spennt, taugaósktyrk. Hún ætlar að hitta aftur æskuástina sína, föður Tirilar. Teresa, Tiril og Móru fluttu til Austurríkis til að eignast heimili þar sem þau gætu búið í friði og ró. En jafnframt náguðust þau uppsprettu hættunnar sem eltir þau. Hinn leyndi óvinur þeirra er aðgerðalaus, langa hríð – en svo komast þau á snoðir um nokkuð nýtt í leyndardómnum um sólartáknið og þau leggja enn út í ævintýraferð án þess að hugleiða hverjar afleiðingar geta orðið. Hver getur bjargað þeim?