Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Þegar Addi verður þess áskynja í skemmtiferð til Írlands að til er ævafornt handrit sem heitir Dimmubókin telur hann víst að það hljóti að tengjast sögunum um vöðlunga og Mángalíu.

Allsendis óvænt lendir hann á framandi slóðum, kynnist hinni munaðarlausu Kríu og upplifir töframátt orða.

Í sameiningu tekst þeim að rekja sig áfram til landsins sem geymir leyndardóma fortíðar, en svo er spurning hvort leiðin heim reynist jafn greiðfær.

Myndlýsingar: Högni Sigurþórsson