Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Gunnlaugur Magnússon

Söknuðurinn hættir að vera óbærilegur, útlegðin gerir hann hversdagslegan, að munstri á veggfóðrinu, alltaf til staðar og bara truflandi suma daga. …Bréf úr sjálfskipaðri útlegð er safn esseya og ljóða um reynsluna af því að vera búsettur erlendis, langt fjarri heimahögum. Í bókinni fjallar Gunnlaugur Magnússon á persónulegan hátt um þemu eins og heimþrá og söknuð, gleði og fögnuð, náttúruna og vatnið, lífið og dauðann.