Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sigrún Eldjárn

Það er hávetur og þorri genginn í garð. Málfríður vill ólm halda þorrablót en mömmu hennar líst ekki vel á það. Henni finnst vera fýla af þorramatnum og siðurinn alltof gamaldags. En mótmælin bíta ekki á Málfríði og Kuggur skemmtir sér stórvel á þorrablótinu.