Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Jón Atli Jónasson

Gömul kona heldur út á land í jarðarför bróður síns. Þá rifjast upp fyrir henni atburðir sem áttu sér stað í Dimmuvík þegar hún var barn.
Erfið lífsbarátta, sársaukafull æska og hverfulleiki tilverunnar eru viðfangsefni þessarar litlu sögu.