Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Disney
Á heitum sumardegi ákveða Bangsímon og Grislingur að sigla niður ána. Eynaslapi og Ugla slást í hópinn en vinunum gengur illa að finna góðan trjábol fyrir siglinguna. Þá rekast þeir á Kaninku sem er einmitt með rétta trjábolinn en ætlar að nýta hann í garðinn hjá sér. Þá upphefjast miklar samingaviðræður en allt fer vel að lokum því fátt veitir meiri ánægju en að gleðja vini sína og skemmta sér með þeim!