Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Að lesa ský er safn ljóða eftir 19 bandarísk skáld, þekkt jafnt sem úr alfaraleið, og er hið elsta fætt árið 1903 en hið yngsta 1984.

Efnistök og umfjöllunarefni eru margvísleg og endurspegla ólíkan reynsluheim skáldanna – allt frá múslimskum bakgrunni Naomi Shihab Nye og ádeiluljóðum Amiri Baraka, til hins skoplega hversdags í prósaljóðum Lydiu Davis og náttúrustemminga Mary Oliver.

Magnús Sigurðsson íslenskaði.