Dagurinn hjá Andrési byrjar vel þar til lítill skunkur tekur ásfóstri við hann. Andrés reynir itrekað en árangurslaust að losna við skunkinn. En getur það ekki stundum komið sér vel að eiga skunk að vini?
Dagurinn hjá Andrési byrjar vel þar til lítill skunkur tekur ásfóstri við hann. Andrés reynir itrekað en árangurslaust að losna við skunkinn. En getur það ekki stundum komið sér vel að eiga skunk að vini?