Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Bergvin Oddson

Unglingaskáldsagan, Allt fer úrskeiðis, fjallar um Hemma sem er 17 ára töffari í menntaskóla. Hemmi er ekki alveg viss um hvað hann vill gera við líf sitt. Hann og Tommi besti vinur hans lenda í ýmsum uppákomum. Tommi lendir í miklum erfiðleikum og þurfa þá Hemmi og félagar hans að takast á við vandamálin með Tomma.

Hemmi er ástfangin af Krissu og reynir hann að heilla Krissu sína upp úr skónum. Í tilhugalífi Hemma og Krissu má segja að allt fari úrskeiðis.


1.120 kr.
Afhending