Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Þessi saga segir frá deginum örlagaríka þegar mamma Agnars Smára ákveður að senda hann í tónlistarskólann til að læra „almennilega“ tónlist. Í skólanum leynist ýmislegt bak við luktar dyr og Agnar Smári lendir, ásamt besta vini sínum, í ótrúlegum hremmingum. Til allrar hamingu fara þó hlutirnir betur en á horfist í fyrstu.