Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Disney

Í þessari ævintýralegu og litskrúðugu bók er að finna heilan hafsjó af uppskriftum, skreytingum og sniðugum hugmyndum fyrir afmælisveisluna.

Þú lærir að baka regnboga- eða hauskúputertu, fylla bollakökur eða breyta þeim í orm, lærir að gera kökupinna og skreyta sykurpúða, að vinna með sykurmassa og súkkulaðimassa, bragðbæta popp og skreyta glös.

Í bókinni eru góðar leiðbeiningar og skýringarmyndir sem aðstoða við allt sem þarf til að gera afmælisvesiluna ógleymanlega!

Höfundar bókarinnar eru Kristín og Katrín Gústafsdætur, eigendur verslunarinnar Allt í köku.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun