Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Gunnar G. Schram

AFMÆLISRIT TIL HEIÐURS GUNNARI G. SCHRAM SJÖTUGUM

Gunnar G. Schram, prófessor í lögfræði, hefur verið mikilvirkur og virtur á starfsvettvangi sínum og dugmikill málsvari Íslendinga í alþjóðlegu samstarfi. Í afmælisritinu er þrjátíu og ein ritgerð eftir fræðimenn í lögfræði um málefni sem mörg hver eru í brennidepli þjóðmálaumræðunnar einmitt nú, svo sem mannréttindi, umhverfismál, fiskvernd og nýtingu landgæða.