Höfundur: Ævar Þór Benediktsson
HELDUR ÞÚ AÐ BÓKSTAFIRNIR SÉU BARA STRIK Á BLAÐI?
BÍDDU ÞANGAÐ TIL ÞÚ KEMUR Í STAFRÓFSSTRÆTI!
Fjóla á í stökustu vandræðum með stafina. Í raun finnst henni allt sem tengist lestri hljóma stórhættulega! Dag einn ákveður hún að halda tombólu og rekst á forvitnilega götu. Getur verið að húsin þar minni á bókstafi? Og af hverju eru íbúarnir svona skrýtnir?
Stórhættulega stafrófið er fyndið, skrítið og spennandi stafrófskver eftir Ævar Þór Benediktsson, meistaralega myndskreytt af Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun