Flokkar:
Höfundur: Tove Ditlevsen
Tove Ditlevsen (1917-1976) þykir með merkari höfundum Dana og hefur notið vinsælda hjá mörgum kynslóðum lesenda. Verk hennar gefa einstaka innsýn í líf kvenna á 20. öld og eru nú lesin sem sígildar bókmenntir.
Bernska, fyrsti hluti þríleiksins, og Gift, lokahlutinn, eru þegar komnir út í þýðingu Þórdísar Gísladóttur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun