Klassískt nudd er sambland af djúpvefja og slökunarnuddi þar sem nuddarinn einbeitir sér að þeim pörtum líkamans sem þurfa á meðferð að halda. Allur líkaminn fær slökunarnudd með sérstakri athygli á á stirð og stíf svæð og þú ferð heim með mjúka og vöðva.
Kemur sem fallegt gjafabréf sem þú getur prentað út og sett undir jólatréð - eða notað sjálf/ur.
Til að bóka tíma er best að hringja í síma: 518-1818.
Um Mímos
Mimos nudd og snyrtistofa opnaði í júní mánuði 2012 að Suðurlandsbraut 16. Í desember 2022 opnuðum við svo aðra Mimos stofu í hjarta miðbæjar Reykjavíkur að Hafnarstræti 5. Okkar markmið er og hefur alltaf verið að veita afbragðs þjónustu í umhverfi þar sem þér getur liðið vel. Við ákváðum strax í upphafi að verða einstök og að veita persónulega þjónustu með þarfir viðskiptavina okkar í algjöran forgang. Við höfum því hlustað, lært og viljað skara fram úr og því gengið lengra í því að vanda til verka en aðrir og við hefðum nauðsynlega þurft. Þetta hefur okkur tekist og hátt hlutfall ánægðra fastra viðskiptavinir okkar er sönnun þess
Gjafabréf í 30 mín. klassískt nudd
Smáa Letrið
Gildistími: 16.09.2024 - 16.09.2024