Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Illugi Jökulsson

Ísland byggðist á víkingatímanum. Um sama leyti voru víkingar að ferðast um alla Evrópu frá Rússlandi til Miðjarðarhafs. Og nokkru seinna voru þeir komnir alla leið til Ameríku. En hverjir voru þeir?

Hér segir frá Ragnari Loðbrók, Agli Skallagrímssyni, Auði djúpúðgu, Eiríki rauða og Haraldi harðráða.