Höfundur: Clémence Masteau
Þetta er áttunda bókin í flokknum Við lærum að lesa! Bækurnar fjalla um Óskar, Salóme og ævintýri þeirra og bekkjarfélaganna í skólanum. Í þessari bók fer bekkurinn í skíðaferð með kennurunum sínum. Það er gaman að leika sér í snjónum.
Skemmtilegar litmyndir og texti sem hentar byrjendum í lestri.
Í lok sögunnar eru verkefni sem ýta undir lesskilning.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun