Höfundar: Herdís Björk Þórðardóttir, Kristín Margrét Kristmannsdóttir
Sagan af Vikkölu Sól er lítil saga með stórt hjarta. Hún minnir á það sem við öll viljum en gleymum oft að sjá í hinu stóra og smáa … hamingjuna!
Fallegur boðskapur, fullur af góðum dyggðum og holl áminning um að kjósa að sjá hamingjuna í hverju spori. Lífið verður bjartara og skemmtilegra í gleði.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun