Flokkar:
Höfundur: Helen Exley
Þessi litla bók fagnar þeim einstaka viðburði sem fæðing barns er. Ekkert er eins stórkostlegt, grípur okkur eins föstum tökum, þokar öllu öðru til hliðar.
Á augabragði er lífið gjörbreytt. Við fögnum þér litla barn er glaðleg bók um þennan gleðilega viðburð, bók sem segir „Til hamingju,“ „Gangi ykkur allt í haginn“ og jafnvel „Góða skemmtun!“.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun