Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Ólöf Vala Ingvarsdóttir

Við Djúpvitravatnið standa tvær borgir, Silfurskeiðaborg og Vatnadísarborg, hvor sínu megin við vatnið. Vatnið er matarkista borgarbúa, en þar veiðast líka allskonar fræði, sögur og ljóð. Það eru erfiðir tímar því nú hefur nornin Emja eitrað allt með illsku sinni og lygi.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun