Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir

Uss er áhugaverð frumraun sem fjallar um ástir, ofbeldi, rómantík og heilt yfir veröld kvenna af öllum stigum og gerðum.

Við sögu koma ófreskjur hins daglega lífs – allt frá skrímslum og köngulóm til karlmanna sem sofa í peysunni.

Í ÆVINTÝRALANDI

Illur vinur var hann
og þó vinur
með sinn svarta haus.
Til hans lágu krókar
og keldur og afhvörf
og þyrnigerði allt um kring:
hún fór samt.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun