Flokkar:
Höfundar: Bragi Guðmundsson, Gunnar Karlsson
Í Uppruna nútímans er sögð saga Íslands frá 1830 til okkar daga. Fjallað er á aðgengilegan og fræðandi hátt um líf fólksins í landinu, kjör þess og aðstæður á þessum tímum. Íslandssagan verður einstaklega heilleg og lífandi og fjöldi mynda og korta gera bókina einkar handhæga. Verkefni og lesefnislistar mynda grunn sem hægt er að byggja á frekari lestur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun