Umfelgun fyrir fólksbíl eða jeppling

Nánari Lýsing

Umfelgun á fólksbíl frá 3.990 kr. og jeppling frá 4.990 kr. Einnig fá þeir sem kaupa tilboðið 10% afslátt af nýjum dekkjum, 15% afslátt af vörum í verslun og 10% afslátt af smurningu.

Bílaáttan er alhliða þjónustufyrirtæki sem býður upp á heildarþjónustu fyrir bílinn, þ.e.a.s. verslun, smurstöð, bíla- og dekkjaverkstæði, allt á einum stað.

 

Bílaáttan er í 600 fermetra húsnæði, með níu bílalyftur ásamt góðri verslun, að Smiðjuvegi 30 (gul gata) í Kópavogi.

 

Verslunin sérhæfir sig í varahlutum í japanska og kóreska bíla, þ.e.a.s. helstu slithluti í þær bifreiðar, stýrishluti, kúplingar, kveikjuhluti, síur, reimar, hjólalegur, rafgeyma, perur, þurrkublöð, vatnslása o.fl. hágæða varahlutir frá Japanparts á góðu verði.

 

Gott úrval er af aukahlutum í allar bifreiðar, t.d. toppbogar, cargo box, skíðafestingar, hjólkoppar, mottusett, bensínbrúsar, þvottakústar, ljósakastarar, startkaplar o.fl.

Smáa Letrið

Gildir ekki með öðrum tilboðum.  Einnig fá þeir sem kaupa tilboðið 10% afslátt af nýjum dekkjum

Gildistími: 16.04.2012 - 31.05.2012

Notist hjá
Bílaáttan, Smiðjuvegur 30, 200 Kópavogur

Vinsælt í dag