Flokkar:
Höfundur Julia Donaldson og Alex Scheffler
Týr sig vildi ólmur æfa, iðinn tók varla hlé.
Hann lipur um loftið flaug og smaug
en lenti beint á tré.
Áhugasamasti nemandinn í drekaskólanum þráir ekkert heitar en að læra að fljúga, öskra og spúa eldi eins og alvöru drekar gera. En allt gengur á afturfótunum þar til hann eignast hjálpsama vinkonu.
Týr er fjórða stóra bók metsöluhöfundanna Juliu Donaldson og Axels Scheffler sem kemur út á íslensku. Þau eru höfundar hinnar geysivinsælu Greppiklóar sem íslensk börn þekkja og elska.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun