Tölvunámskeið á netinu

Átta námskeið í boði: Excel, Word, Outlook, PowerPoint, PhotoShop, Access, Windows 7 og breytingar í Office 2010. Aðgangurinn er opinn í 12 mánuði.

Nánari Lýsing

  • Styrktu stöðu þína með tölvunámskeiðum á kennsluvefnum Tölvunám.is
  • Átta námskeið eru í boði:
  • Excel, Word, Outlook, PowerPoint, PhotoShop, Access, Windows 7 og breytingar í Office 2010.  
  • Aðgangurinn er opinn í 12 mánuði.


Um námið:

Námið er einstaklingsmiðað nám. Leiðbeinandinn fer hvorki fram úr nemandanum né lætur hann bíða eftir sér. Hver nemandi stjórnar bæði efnistökum og hraða yfirferðarinnar sjálfur. 

Námskeiðin eru öll á netinu og því geta áskrifendur nálgast þau hvað sem er, hvort heldur á vinnustað eða heima, hérlendis eða erlendis, hvenær sem er sólahringsins. 

Upprifjun og hjálpartól: Úr flestum nýju vefnámskeiðunum eru próf á vefnum. Nemandi fær einkunn að loknu prófi eins oft og hannvill og þrjár síðustu einkunirnar eru sýnilegar. Nemandinn velur hvort að hann vill skrá einkunina í gagnagrunninn. 

Um Tölvunám.is:

Fyrir um 16 árum braut Tölvunám ehf. blað í sögu tölvunáms á Íslandi með útgáfu tölvunámskeiða á myndböndum. Þau nutu vinsælda og fjölmargir titlar voru framleiddir og seldir í þúsundum eintaka.
Í dag býður fyrirtækið upp á 15 gagnvirk námskeið á Tölvunám.is auk fjölda vandaðra námskeiða. Í samræmi við breytt hlutverk og aukna þjónustu var nafni fyrirtækisins breytt í Tölvunám - tölvuskóli ehf. 



Smáa Letrið
  • Tölvunám á netinu hjá Tölvunám.is
  • Þú kaupir námskeiðið hér á aha.is
  • Áframsendir svo inneignarmiðann á netfangi vigfus@tolvunam.is
  • Í framhaldi af því færðu sendann aðganginn þinn.
  • Aðgangurinn er svo opinn í 12 mánuði.

Gildistími: 14.01.2016 - 14.04.2016

Notist hjá
Tölvunám ehf, Síðumúla 13, 108 Reykjavík, tolvunam@tolvunam.is, Sími: 5522011

Vinsælt í dag