Gisting fyrir tvo á T10 Hóteli í Hafnarfirði
Gisting í eina nótt fyrir tvo, ásamt morgunverði á fallegu hóteli við Trönuhraun 10 í Hafnarfiði. Tilvalið ef þú þarft að skjótast í höfuðborgina í stuttan tíma eða fyrir ef þú vilt brjóta upp hversdagsleikan.






Nánari Lýsing
T 10 Hótel Iceland
T10 Hótel Iceland er staðsett í Hafnarfirði, í 8 km fjarlægð frá Reykjavík og í 31 km fjarlægð frá Keflavík.
Við bjóðum ókeypis WiFi, næg bílastæði og morgunverður er innifalinn í verði.
Í aðeins 200 metra fjarlægð má finna strætisvagnastöð, leið 1 fer til Reykjavíkur. Stutt í Ikea og Costco.
Öll herbergin eru með sérbaðherbergi. Ókeypis snyrtivörur og hárblásari eru til staðar.
Sameiginlegt eldhús og setustofa.
Við bjóðum hreint og snyrtilegt hótel á góðu verði, með góðum morgunmat.
Við tökum vel á móti þér!
Smáa Letrið
- - Til að bóka gistingu er best að hafa samband í síma: 899-8996 og gefa upp inneignarnúmer gjafabréfsins.
- - Tilboðið gildir fyrir tvo.
- - Gildir strax og til og með 31. des 2018.
- - Gildir ekki með öðrum tilboðum.
Gildistími: 23.11.2018 - 31.12.2018
Notist hjá
Trönuhraun 10, 220 Hafnarfjörður
Vinsælt í dag