Bóndadagurinn - Gjafabréf í gistingu fyrir tvo í tvær nætur á Brú Guesthouse

Bóndadagurinn er 21. janúar - Komdu á óvart á sjálfan bóndadaginn með þessu fallega gjafabréfi sem nýta má til 11. nóvember 2021. Brú Gesthouse sló rækilega í gegn s.l sumar og yfir 300 gistinætur seldust. Smáhýsi í nálægð við nátturuperlur Íslands.
-65%-65%

Nánari lýsing

Brú Gesthouse

Brú Guesthouse er staðsett á miðju suðurlandi (rétt hjá Seljalandsfossi). Við erum með 12 nýleg smáhýsi, með uppábúnum rúmum, smáeldhúsi og baðherbergi með sturtu.  Sjónvarp, frí net tenging og hægt að hlaða rafmagnsbíla á staðnum

Það er fátt betra en að vakna upp á fallegum morgni, fá sér morgunkaffið og horfa á hina tignarlegu fjallasýn Eyjafjallajökuls, Tindfjallajökuls, Mýrdalsjökuls og yfir til Vestmannaeyja. Það er alla vega óhætt að segja að við séum á einum heitasta stað landsins í orðsins fyllstu merkinu með fimm virkar eldstöðvar sem umkringja okkur á alla kanta.

Frá okkur er stutt í allar áttir á suðurlandi hvort sem þú vilt fara í göngu á fallegum stöðum, keyra inn á hálendið, skjótast til Vestmannaeyja, fara í golf, skoða hinar fjölmörgu náttúruperlur suðurstrandarinnar eða bara fara í sund og slaka á .

Einnig er hægt er að bæta við gesti fyrir 2.000 kr. per nótt. 

19800.0000
  6 tilboð seld
  Fullt verð 57.320 kr
  Þú sparar 37.520 kr
  Afsláttur 65%

  Smáa letrið

  • - Gjafabréfið gildir fyrir gistingu fyrir tvo í tvær nætur
  • - Hægt er að bæta við gistingu fyrir 2 í viðbót fyrir kr. 2.000 á mann. 
  • - Til að bóka er best að áframsenda gjafabréfið á info@bruguesthouse.is með ósk um dagsetningu. 
  • - Takmarkað magn, aðeins 1111 gjafabréf í boði
  • - Ekki er opið dagana 23. des - 2. jan. 

  Gildistími: 11.11.20 - 11.11.21

  Heimilisfang

  Brú Guesthouse
  861 Hvolsvöllur
  Iceland

  http://bruguesthouse.is/

  6594006

  Tilboð dagsins

  HM Tilboð á BK BK Kjúklingur

  8.490 kr

  5.493 kr

  Bóndadagurinn - Gjafabréf í naut og bernais A Hansen - Hafnarfirði

  16.940 kr

  9.980 kr

  Bóndadagurinn - Gjafabréf í brunch, mímósa & Spa fyrir tvo Jörgensen Kitchen & Bar & Miðgarður Spa

  18.580 kr

  9.980 kr

  Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni Gæðabón

  29.000 kr

  17.990 kr

  Tristar gufutæki Rafha

  9.990 kr

  4.990 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  10.794 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  10.794 kr

  Domo vöfflujárn Rafha

  22.990 kr

  16.093 kr

  WMF pottasett Rafha

  39.990 kr

  23.994 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  15.990 kr

  9.594 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  24.990 kr

  14.994 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  19.990 kr

  11.994 kr

  Sola hnífaparasett Montreux Rafha

  32.990 kr

  19.794 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  32.990 kr

  19.794 kr

  Hlutir 1 af 30 samtals

  á síðu
  Síða:
  1. 1
  2. 2

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik