Gjafabréf í Dim Sum kvöld fyrir tvo á Makake



Nánari Lýsing
Innifalið í tilboðinu er frábært Dim Sum kvöld fyrir tvo. Val er um hefðbundinn eða Vegan matseðil.
Hefðbundinn matseðill
Hliðardiskar
- Chilli hrísgrjóna flögur
- Sýrt grænmeti
- Klístruð grjón og edamame
Dumplings
- Shao mai kjúklingur og kimchi
- Jiaozi rækjur, engifer og vorlaukur
Dim Sum
- Naut í svartbaunasósu kóríander og chilli
- Dessert
VEGAN Matseðill
Hliðardiskar
- Chilli hrísgrjóna flögur
- Chilli hrísgrjóna flögur
- Sýrt grænmeti
- Klístruð grjón og edamame
Dumplings
- Mandu shiitake sveppir, hvítlaukur og soja
- Zhuimiao Gulrætur, kasjú hnetur og rautt karrý
Dim Sum
- Tofu í svartbaunasósu, kóríander og chili
- Dessert
Makake Restaurant
Makake restaurant er notalegur Dim Sum veitingastaður á Grandagarði 101, 101 Reykjavík.
Hvað er Dim Sum?
Dim sum er hefðbundin kínversk máltíð með nokkrum tegundum af fylltum hornum og öðru góðgæti. Yfirleitt er te drukkið með matnum. Þetta er svolítið eins og þegar Spánverjar gæða sér á tapas, það er hefð fyrir því að deila réttunum með ættingjum og vinum. Hugtakið dim sum er kantónska og vísar til þess að réttirnir eru bornir fram í litlum skömmtum, sem eru gofusoðnir í körfum, eða á litlum diskum. Á kínversku merkir dim sum eitthvað á borð við það sem „snertir mann í hjartastað“
Opnunartími
MIÐ-FÖS 12:00-14:30
FIM-LAU 18:00-21:00
Smáa Letrið
- Opnunartími MIÐ-FÖS 12:00-14:30 og FIM-LAU 18:00-21:00
- Gildir fyrir tvo
- Borðapantanir á makake.is
Gildistími: 01.12.2021 - 01.06.2022
Notist hjá
Grandagarður 101, 101 Reykjavík
Vinsælt í dag