Jólagjafabréf - Fjögurra rétta óvissuferð á Forréttabarinn

Forréttabarinn býður til veislu. Fjögurra rétta óvissuferð að hætti kokksins - Brot af vinsælustu og ferskustu réttum staðarins. Gjafabréfið er sent rafrænt á kaupanda, stuttu eftir kaupin og gildir frá 2. januar til 31. maí 2019
-20%-20%

Nánari lýsing

Gefðu ógleymanlega matarupplifun í miðborginni þessi jólin - Gjafabréf á Forréttabarinn er eitt vinsælasta gjafabréfið sem við höfum boðið upp á undanfarin ár.

Á Forréttabarnum eru bornir fram bragðmiklir, spennandi forréttir eða smáréttir frá öllum heimshornum úr ferskasta hráefni sem völ er á hverju sinni. Casual og flottur staður þar sem tilvalið er að hefja kvöldið. Á Forrétta ''barnum'' er síðan tilvalið að tylla sér eftir mat og njóta kvöldsins.

Gjafabréf - Fjögurra rétta óvissuferð fyrir tvo á Forréttabarnum

Óvissumatseðill Forréttabarsins inniheldur 4 rétti af matseðli með blöndu af kjöti, fiskmeti, grænmeti og eftirréttum. Sérvalið hráefni af matreiðslumönnum Forréttabarsins og það ferskasta hverju sinni.

Gjafabréfið verður sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur. Gjafabréfið gildir til 31 maí 2019.

Hér má sjá matseðil Forréttabarsins

Hér má sjá flottar umsagnir um Forréttabarinn á Tripadvisor

Og hér er hægt að panta borð. 

Smáa letrið

- Gjafabréfið verður sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur þeim sem á það skilið.

- Gjafabréfið gildir fyrir tvo frá 2. januar til 31 maí 2019.

- Til að panta borð hringið í síma 517-1800 eftir kl:13:00 og gefðu upp gjafabréfsnúmer eða sendið fyrirspurnir á info@forrettabarinn.is

 

  11990.0000
   50 tilboð seld
   Fullt verð 14.990 kr
   Þú sparar 3.000 kr
   Afsláttur 20%

   Smáa letrið

   - Gjafabréfið verður sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur þeim sem á það skilið.

   - Gjafabréfið gildir fyrir tvo frá 2. januar til 31 maí 2019.

   - Til að panta borð hringið í síma 517-1800 eftir kl:13:00 og gefðu upp gjafabréfsnúmer eða sendið fyrirspurnir á info@forrettabarinn.is

   Gildistími: 02.01.19 - 31.05.19

   Heimilisfang

   Forréttabarinn
   Nýlendugata 14
   101 Reykjavík
   5171800

   www.forrettabarinn.is/

   5171800

   Tilboð dagsins

   Jólagjafabréf - Helgarferð fyrir tvo með 3ja rétta kvöldverði og freyðivínsflösku -31%
   Skoða
   Gjafabréf - Gisting og kvöldverður fyrir tvo á Hótel Skógum -30%
   Skoða
   Jólagjafabréf - Kvöldverður fyrir tvo á veitingastaðnum Nauthól -38%
   Skoða
   Jólagjafabréf á B59 Hótel - Lúxus gisting fyrir tvo, freyðivín, kvöldverður og heilsulind Lóa Spa -27%
   Skoða
   Jólagjafabréf - Helgarferð fyrir tvo með vínsmökkun og kvöldverði -42%
   Skoða
   Gjafabréf - Lúxus fjögurra rétta óvissumatseðill með fordrykk fyrir tvo á Krydd Veitingahús -36%
   Skoða
   Lúxus gjafabréf fyrir tvo með öllu inniföldu á Hótel Örk -27%
   Skoða
   Jólagjafabréf - Lúxus fjögurra rétta kvöldverður fyrir tvo hjá Matur og Drykkur -22%
   Skoða
   Gjafabréf - Lúxus helgarferð fyrir tvo með 3ja rétta kvöldverði og freyðivínsflösku -23%
   Skoða
   Jólagjafabréf - 3 rétta kvöldverður fyrir tvo með fordrykk á Höfninni -39%
   Skoða
   Vax að hnjám á Snyrtihorninu Mist -31%
   Skoða

   Vax að hnjám á Snyrtihorninu Mist Snyrtistofan Mist

   5.100 kr

   3.500 kr

   Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni -38%
   Skoða

   Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni Gæðabón

   29.000 kr

   17.990 kr

   Strigaprentun - 3 stærðir í boði -42%
   Skoða

   Strigaprentun - 3 stærðir í boði SG Merking

   5.900 kr

   3.395 kr

   Jólagjafabréf - Litun og plokkun ásamt maska og léttu andlitsbaði -40%
   Skoða
   60 mín stakur tími í húðflúr -30%
   Skoða

   60 mín stakur tími í húðflúr Hafgufa Húðflúr

   20.000 kr

   14.000 kr

   30 gómsætir fabrikkusmáborgarar -10%
   Skoða

   30 gómsætir fabrikkusmáborgarar Hamborgarafabrikkan

   8.995 kr

   8.095 kr

   Gisting og morgunverður ásamt geymslu á bíl á Kef Guesthouse -26%
   Skoða
   60 bita sushiveisla frá vinsæla veitingarstaðnum Ósushi -34%
   Skoða
   Jólagjafabréf - 1 klst fjallasafarí á fjórhjóli fyrir tvo í náttúru paradís -32%
   Skoða
   Hádegisverður ásamt eftirrétti á Sumac -31%
   Skoða
   Hugleiðslu og djúpslökunarpakki frá Ljóseind -40%
   Skoða
   4 vikna fjarþjálfun hjá Fitlife á 30% afslætti -20%
   Skoða
   BCAA amínósýrur frá Vaxtavörum -26%
   Skoða

   BCAA amínósýrur frá Vaxtavörum Vaxtavörur

   3.490 kr

   2.600 kr

   Gjafabréf - Gisting fyrir tvo með öllu inniföldu á Hótel Bifröst -22%
   Skoða
   Tannhvíttun hjá tannlæknastofunni Tannvernd -35%
   Skoða

   Tannhvíttun hjá tannlæknastofunni Tannvernd Tannvernd

   35.000 kr

   22.900 kr

   Laxaborgari -50%
   Skoða

   Laxaborgari Fisherman - Fiskisjoppa

   1.990 kr

   995 kr

   Head listskautar og hálfur mánuður í skautaskóla -40%
   Skoða
   Jólagjafabréf - 60 mínútna kappakstur í Hreyfihermi -22%
   Skoða
   Tristar gufutæki -40%
   Skoða

   Tristar gufutæki Rafha

   9.990 kr

   5.990 kr

   Scarpa Mojito götuskór -50%
   Skoða

   Scarpa Mojito götuskór Fjallakofinn

   19.995 kr

   9.998 kr

   Hlutir 1 af 30 samtals

   á síðu
   Síða:
   1. 1
   2. 2

   Karfan þín

   Augnablik...

   Augnablik